Smíðandi ehf er alhliða byggingaverktaki á Selfossi.

Meðal helstu verkefna Smíðanda eru tónlistarskólinn á Hvolsvelli, hjúkrunarheimilið Lundur á Hellu, Matvælastofnun á Selfossi, sumarhús BHM í Úthlíð, þurrkverksmiðja Lýsis í Þorlákshöfn, veitingastaður Hard Rock Cafe Lækjargötu og fjöldi parhúsa í Vestmannaeyjum svona til að nefna það helsta.